Titill þessa bloggpóstar hjá Ed Rodley, „It’s not what you know, but what you are willing to learn“, er bæði heillandi og lýsandi fyrir innihald efnisins. Hann lýsir hér starfi sínu við söfn og sýningar þar sem hann glímdi stöðugt við minnimáttarkennd og vanlíðan vegna þess að hann kunni minna en flestir aðrir og var lítið menntaður í faginu. Með tímanum lærði hann þó gullnu regluna að með viljann til að fræðast og halda stöðugt áfram eru þér allir vegir færir – og þú ert í raun hæfari starfsmaður en flestir aðrir.

Thinking about museums

Already a dork at age 13. But, a dork in spacesuit FTW!

It’s not what you know, but what you are willing to learn

I kinda fell into museum work, which is odd, since I’d worked in museums since I was 11. I’d had a bunch of front of house positions; guard, guide, gift shop, garage; all the entry level jobs.  But despite that, I never really thought of museum work as something I’d pursue as a career. No, thanks. I was gonna go to college to be an astronaut. Instead, I dropped out my senior year, and after a brief, disastrous stint in retail, and needing to pay the rent, wound up back at…

View original post 821 fleiri orð

Auglýsingar