janúar 2014


Mögnuð ljósmynd sem hefur orðið einkennandi fyrir falsanir fjölmiðla. Fjöldamorðin í Timisoara í Rúmeníu ollu falli einræðisherrans Nicholai Ceausescu. Talað var um að allt að 4500 manns hefðu fallið fyrir hendi öryggissveita Ceausescu en nú er talið að færri en 100 hafi verið myrtir.

Iconic Photos

On December 16, 1989, thousands of people took to the streets of Timisoara in Romania to protest food shortages, harassment of a dissident ethnic-Hungarian priest, Laszlo Tokes, and the dictatorship of Nicholai Ceausescu in general. Many were teenagers and students, and the brutal suppression of these protests marked the beginning of the end for the Ceausescu regime. A few days after the massacre in Timisoara, Ceausescu gave a speech in Bucharest before one hundred thousand people, who shouted down the eccentric tyrant with the cries of “Timisoara!” and “Down with the murderers!” Ceausescu tried to escape the country with $1 billion, but he was captured and executed. It was the last of the popular uprisings against communist rule in eastern Europe that year, and the only one that turned violent.

With Ceausescu gone, Western journalists are invited to see the horrors of the Ceausescu regime. Already on the day Ceausescu…

View original post 294 fleiri orð

Auglýsingar

Rusl – minnismerki – safn?

Eftir að Sean Penn gerði kvikmyndina Into the Wild árið 2007 um líf og andlát flakkarans Chris McCandless hefur strætó 142 orðið að áfangastað mikils fjölda „pílagríma“. Líkt og kom fyrir McCandless sjálfan þá festast sumir í óbyggðunum og björgunarsveitir þurfa að leggja mikið á sig við að bjarga ósjálfbjarga ferðamönnunum. Nú þegar hefur ein stúlka drukknað í svona ferð.

Chris McCandless

 

Sjálfsmynd Chris McCandless við rútu 142. Síðasti dvalarstaður hans og þar sem hann dó úr hungri.

Líf og hugsjónir Chris McCandless hafa heillað vesturlandabúa því hann gaf aleigu sína til góðgerðarmála og hélt á vit „frelsis“ með því að flakka um heiminn. Það er ekki síður áhugavert að fylgjast með áhuganum sem skilgreina má sem myrkvaferðamennsku en það er ferðalög og ferðaþjónusta er miðast við staði sem þekktir eru fyrir hörmungar. Ferðalangarnir eru þá iðulega að upplifa staðinn þar sem þekktur er fyrir t.d. náttúruhamfarir, slys, voveiflega atburði o.s.frv. Þessu má líkja við áhuga fólks á fréttum af slysförum, afbrotum, morðum o.þ.h. Helstu hvatir að ferðalögum til myrkvaáfangastaða eru forvitni, fortíðarþrá, menntun, reynsla, arfleifð, skyldmenni og vinir. Fjölmiðlar eru einnig stór hvati því þeir geta ýtt ferðamanninum af stað og dregið hann að ákveðnum áfangastöðum.

Gaman að kynnast brúðkaupssiðum í öðrum löndum.
Þessi er skemmtilega ólíkur okkar brúðkaupum hér á klakanum. En að giftast einungis að vetri til, mála andlit brúðarinnar hvítt og síðan dansa allir bæjarbúar hópdansa á þorpstorginu er sennilega nokkuð sem aldrei verður hérlendis.

The Dish

Ribnovo Villagers Celebrate A Wedding

Bride Fatme Inus, her face painted white and decorated with sequins, emerges to present herself to villagers towards the end of her two-day wedding to Mustafa Sirakov on January 12, 2014 in Ribnovo, Bulgaria. The centuries-old tradition of painting the bride’s face white and decorating it with sequins and coloured paint is called „gelena“ in Bulgarian and is unique to Ribnovo, located in the mountains of southern Bulgaria. Ribnovo weddings only take place in the winter and the entire village participates with group dances on the main square. Ribnovo is predominantly inhabited by Pomaks, a Muslim ethnic minority who are the descendants of Christian Bulgarians who converted to Islam during Ottoman rule. By Sean Gallup/Getty Images.

View original post