Kynning á Uppliti, menningarklasa uppsveita Árnessýslu, í Eyþingi.

Nú um helgina bauðst mér að fara og kynna starfsemi Upplits, menningarklasa uppsveita Árnessýslu, fyrir menningarfrömuðum á Norðurlandi. Þetta var ákaflega skemmtilegt málþing og mikill heiður fyrir Upplit. Starfsemi félagsins okkar hefur vakið mikla athygli og vonandi sjáum við álíka grasrótarstarfsemi í framtíðinni annars staðar.

Auglýsingar