Fegurðin í ljótleikanum

Ég hreyfst af þessari bloggsíðu sem sínir ljósmyndir af gömlum rústum, yfirgefnum stöðum og annarri niðurníðslu. Yfirleitt hefur náttúran tekið málin í sínar hendur og byrjað að fegra staðina og umbreyta þeim líkt og sönnum listamanni hæfir.

Ástargöng

Auglýsingar