Eggert Þór Bernharðsson spjallar

Eggert Þór hefur undanfarið rannsakað og gefið út efni sem byggir á fjölskyldualbúmum. Það verður enginn svikinn af því að mæta og fræðast um hvaða lærdóm má draga af því að skoða slíkar ljósmyndir og kynnast innsýn hans í þennan veruleika.

Auglýsingar