Undirbúningur að stofnun Menningarklasa uppsveita Árnessýslu er nú á lokametrunum. Erum að ganga frá umsókn sem lögð verður til Atvinnuþróunarsjóðs Suðurlands á næstu dögum.
Við Ann-Helen Odberg og Margrét Sveinbjörnsdóttir höfum átt afskaplega góðar og gefandi stundir við undirbúning klasans og hlökkum til að sjá barnið fæðast 🙂

Auglýsingar