Gleðilegur gluggapóstur datt í póstkassann hjá okkur í dag.

Vorum að frétta að við höfum fengið styrk frá Atvinnuþróunarsjóði Suðurlands til að þróa vefsíðu, logo og vinna að kynningu á fyrirtækinu.

Kærar þakkir til góðvina okkar hjá Atvinnuþróunarsjóðinum.

Auglýsingar